Bentley Turbo S

Í einum skúrnum á klakanum er hægt að finna nokkra vel valda bíla en þar inni er einn sem stendur uppúr og er það Bentley Turbo S.

Bíllinn er Bentley Turbo S. og er Árgerð 1994.
Einn af Sextíu bílum framleiddum.
Einn af Þrjátíu með stýrið vinstra megin.
Bíllinn vigtar þokkalega eða 2.450kg en aftur á móti sér hin 6,7L Turbo til þess að þessi einstaki Bentley hreyfist þegar stigið er á gjöfina.
0 – 100 km/h – 6.1sek.

Þegar þú stígur bensíngjöfina er ekki að finna að þessi bíll sé rúm 2 tonn.

Myndir af Bentley Turbo S.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close