Toyota Corolla – Grétar K.

Fengum að kíkja í skúrinn hjá Grétari og sjá dótakassann…

Dótakassinn

Grétar fékk víst að vera einn í 5mín með vespunni og það endaði í lengri gafli og lækkun…eins og þú gerir auðvitað við vespu.

Suzuki intruder vs1400

Grétar var ekki búinn að eiga hjólið lengi þegar breytingar byrjuðu.

Breytingarlistinn:
Breikkaður frame
Nýtt afturbretti
Lækkað frambretti
Lækkað að framan á fjöðrun og lækkuð Harley fjöðrun að aftan.


Grétar sérsmíðaði púst á hjólið setti custom sæti og festingar.
Polyhúðaði felgur setti nýtt stýri, nýja spegla og öll ljós ný svo eitthvað sé nefnt…

Hjólið er reyndar selt og við óskum nýja eigandanum til lukku því þetta er snar ruglað tæki.

Toyotan

Aðal dótið er auðvitað Gul Toyota Corolla 1980.

Þrátt fyrir að bíllinn sé í toppstandi og race ready ætlar Grétar að bæta við í sumar.

Grétar ætlar að bæta kælinguna með því að fá stærri vatnskassa, setja kassann í skottið ásamt stærri kæliviftum.

Í bílnum er 8″ Hilux hásing með orginal diskalásum!

Vélin mun fá nýja kuðung, fer frá S360 borg warner yfir í S366 billet borg warner

Fjöðrunin kemur frá Nissan S13 og Coilover

Mótorinn í bílnum:
3.0 L 2JZ-GTE VVTi með Bosch 1000 cc spíssum og VEMS standalone tölvu
Á 1.6 boosti skilar þessi blanda bílnum 580whp og 700nm

Sumarið hans Grétars 2019 ?
*Gatebil og tjald sem fíkur ekki

Svo til að gulltryggja að Grétari leiðist ekki í sumar var hann að kaupa benz…

Myndir úr skúrnum

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close