2 LZY GT – Ari Þórsson

Á norðurlandi, rétt hjá Dalvík er hægt að finna eina rosalega GT Imprezu.

Þrátt fyrir að einkanúmerið segir “too lazy” eða of latur þá hefur Ari
ENGU sparað frá því bíllinn var keyptur 2011.

Við mælum með að þú komir þér vel fyrir og setjir upp les gleraugun því listinn er ágætur og kemur hér fyrir neðan

Mótor
Orginal EJ205 GT mótor.
2006 Legacy soggrein, breytt fyrir drive-by cable spjaldhús og lækkuð til að passa undir húddið.
Sérsmíðað top mount loftinntak með K&N síu. #Skylda
Sérsmíðuð intercooler rör, 2.5″ ryðfrítt.
3″ þykkur intercooler.
Blitz blow off.
Black -Ops 750cc top feed spíssar.
20G túrbína (c.a 20psi).
XS Power EL flækjur og uppipe.
3″ sérsmíðað púst með Vibrant endakút. (þaðheldégnú!)
38mm Tial replica external wastegate
Sérsmíðað “dump/screamer pipe”
Megasquirt II standalone tölva.

Sumarið 2019?
“Allt í vinnslu, mögulega bíladagar”

Útlit
Heilmálaður í WRB (World Rally Blue).
Hurðarföls og vélarsalur málaður líka.
Allir listar málaðir semi gloss svartir.
Tvo skott, spoilerslaust og v5 STi replica spoiler.
Loftnet fjarlægt.

HT Autos efri spoiler.
P1 replica framsvunta. Filmur 35% framan, 15% aftan.
Svartbotna framljós. Amber stöðuljós.
Svört stefnuljós í stuðara.
STi afturljós. STi kastarahlífar.
22B replica húddristar.

Fjöðrun.
PB Racing coilovers.
Strutbar að framan.
Stillanlegar þverstífur að aftan (lateral links).

Felgur/Dekk
Bronze 17×8 et35 Avid1 AV27.
215/40r17 Hankook Ventus V12 Evo.

Drifrás
2005 Non DCCD v8 STi driflínu swap.
Uppgerður 6 gíra kassi, allar legur, syncro og nokkrir gírar nýjir.
v9 STi afturdrif.
Brembo dælur.
Orginal STi kúpling/svinghjól.
KjarriFab mótor og gírkassapúðar.

Innrétting
Sérsmíðaður mælahattur.
Prosport boost/olíuþrýstings mælar.
AEM wideband mælir. v8 STi stýri. Rauðar mælaborðs LED perur. Hurðarspjöld klædd með svörtu. Ýmis innréttingarplöst máluð svört.
Airbag delete / efra hanskahólf.

Fleira
Vélarsalur snyrtur, ýmsum götum lokað og rafkerfi lagt/þrætt uppá nýtt.
Öryggjabox fært undir bretti bílstjóramegin.
Rafgeymi komið fyrir í skottið.
Útsláttarrofi fyrir rafgeymi undir bílstjórasæti.
Húdd pumpur.
Frogzskin í scoopi til að koma í veg fyrir að vatn komist í loftsíu.
ABS fjarlægt, smíðuð ný bremsurör í vélarsal.

Myndin tekin í innkeyrslunni, þvílíka landslagið

Framtíðarplanið fyrir bílinn?
“Byggður mótor og betri túrbína er klárlega það sem að liggur fyrir að fara í. Það er svona það eina sem er virkilega á listanum, en svo týnist alltaf eitthvað til sem manni langar að gera.”

Og fyrir þá sem eru að íhuga hvort bíllinn sé til sölu þá er hann ekkert á leiðinni neitt segir Ari.

Ef þú vilt fylgjast með Ara og breytingum á bílnum kíktu þá á Instagram hjá honum og hentu í follow!
https://www.instagram.com/arithorsson

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close