G7 Racing – H6 Subaru

Suður í sveitum stendur einn frægur rallý bíll í eigu G7 Racing team.

Bíllinn frægi er sá sem Pétur Jóhann og Kristján Einar kepptu á úti í USA á Buttonwillow racetrack í 24hour of Lemons mótaröðinni. – Jebb þú last þetta rétt

Gripurinn er upphaflega smíðaður á Íslandi af G7 Racing Team og McKinstry Motorsport fyrir þessa ákveðnu keppni.
Seinna meir þegar bíllinn var fluttur aftur heim til Íslands kaupir Guðni hann.

Bíllinn var svo málaður í þessum litum til heiðurs þess að 10 ár voru liðin frá því að Guðni og Magnús kepptu í fyrsta sinn saman… gott að taka fram að þeir eru fæddir 1991!…þannig það var ökuskírteinið, hjálmurinn og afstað!

Hvað var maður annars að gera 17 ára?

Mótor:
EZ30 úr Subaru Tribeca (sami og úr Spec B Legacy)
3.0L H6
245 hestöfl
Orginal vélartölva

Drifrás:
Orginal Impreza GL gírkassi – stefnt á 5gíra GC8 STi kassa og 4.44 hlutföll
Orginal 1800 afturdrif með læsingu
Orginal afturöxlar
WRX framöxlar
Impreza GT nöf og bremsur að framan, EBC yellow klossar
Orginal 1800turbo diskabremsur að aftan
Vírofnar bremsuslöngur

Fjöðrun:
40mm Bilstein fjöðrun að aftan
Óákveðið með fjöðrun að framan en sennilega 50mm Bilstein

Búið er að létta bílinn með því að skera innan úr lausum boddyhlutum og setja plastrúður í stað orginal.
Stefnt er að því að hafa bílinn 1250kg tilbúinn í keppni.
6mm hlífðarpönnur úr áli undir vél, gírkassa og bensíntanki.

Sumarið 2019?

“Heimsmeistari !”

“Innrétting”
Veltibúr smíðað af McKinstry Motorsport
TurnOne körfustólar
TurnOne 6punkta belti
TurnOne keppnis stýri
Sparco intercom kerfi
GoPro incar myndavélar

Til að fylgjast með gangi mála hjá G7 Racing team skellið ykkur inná:

https://www.facebook.com/G7Rallyteam
eða
https://www.instagram.com/gudniw

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close