B O M B A N

Aðeins austar en Selfoss er að finna einn uppáhaldsbíl margra torfæru aðdáenda.
Bíllinn var byggður á tveimur árum af Ásmundi með hjálp frá Skúla á Ljónsstöðum, Geir Evert, Jakob Nielsen, Óla bróður, Jón Örn, Raggi Skúla, ásamt fullt af fleiri snillingum.
Óli á ljónstöðum gaf líka mörg góð tips.

Upprunalega pælingin var að fara í götubílaflokkinn en eins og vill gerast í þessu sporti var hætt við það og farið í sérútbúnaflokkinn.

Við litum aðeins inní skúr til Ásmundar og tókum stöðuna á bílnum.
Gaman er að segja frá að Bomban situr sæt við hliðina á Ford 1946 og Ford pikkupp 1942 sem er með grind undan 1996 Mercury.

Fyrsta myndin af Bombunni!

Mótor:
LS2 með LS3 heddi með nýrri og stærri Garret túrbínu
sem mun skila bílnum 850whp

Drifrás:
CNC portuð hedd
400 gm ljónstaða millikassi
MAN öxlar

Bomban fær stærri kuðung í ár!

Fjöðrun:
Aftur hásing 14 bolta GM
Framhásing 9”
King demparar 12”

Sumarið 2019?

” Það er bara sigur eða ekkert! Fer til Norge og USA og vinn þetta allt “
Allt bremsukerfið er frá Wilwood

Búið er að létta bílinn töluvert frá því í fyrra, sem gefa auka #HRSPRS
Bomban var í kringum 1380kg 2018
En 2019 er markmiðið sett á að hafa bíllinn kringum 1200kg

Hægt að er að fylgjast með þeim á:
https://www.facebook.com/bombanracing
https://www.instagram.com/bombanracing
Snapchat: bombanracing

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close