Simbi Racing

Á suðurlandi er að fæðast eitt tryllitæki!
Sögur herma að suðurlandsskjálftinn mun ekki eiga séns í þennan þegar bíllinn verður gangsettur.

Þeir hjá Simbi Racing eru búnir að vera smíða bílinn frá ágúst 2018 og
þar sem bíllinn er í smíðum á Ljónstöðum þá er, eins og þú myndir halda, ekkert fúsk í gangi !

“Þessi” átti að verða keppnisbíllinn upprunalega en eins og vill gerast, var ákveðið að fara aðeins lengra.

Mótorinn:
5.0l gen2 coyote aluminator frá Ford performance með
2.9l whipple blásara.
Ætti því að skila um 900+ whp á 17psi.
Einnig er intercooler undir blásaranum og er klakabox með vatni til að kæla hann

Drifrás:
Ford 9 tommu drif framan og aftan.
Framhásing er með 2 rcv kúluliðum hvoru megin og
beygir þar af leiðandi 65 gráður

Sumarið 2019 ?

“Það er stefnt að því að taka allar keppnir í sumar og fara á fia/nez keppni í Noregi í maí, svo er ekki alveg ákveðið með Ameríku en kemur í ljós þegar nær dregur

Fjöðrun:
King loft demparar 2.5 tommu með 10 tommu travel
33 tommu ausudekk
Accusump olíu kútur fyrir vélina til að halda smurþrýsting í veltum og miklum bratta

Grindin:
Grindin vigtar 190 kíló tóm en á eftir að fá endanlega vigtar tölu,
stefnt er á að hann verði um 1250-1350 kíló tilbúinn

Þeir hjá Simbi Racing eiga eftir að gera og græja ýmislegt en eitt er víst að við hjá HVMedia getum ekki beðið eftir að þessi fari í gangi!

Hægt er að fylgjast með Simbi Racing gegnum:

https://www.facebook.com/simbiracing

https://www.instagram.com/simbiracing/

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close