Gunnar Karl

Við litum við hjá Gunnari og félögum til að taka stöðuna og skoða dótakassann en þar er allt á fullu í undirbúningi og unnið alla daga.


Eins og myndirnar munu sanna þá eru þeir með mottó að ekkert undir 200hp má fara inn í skúrinn!

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Gunnar verið áberandi í Rallýinu bæði hérlendis og úti og það verður mjög spennandi að fylgjast með honum í framtíðinni.

Úrslit hjá Gunnari 2018:

  • 10th place (59th ovl) | Rally | Visit Conwy Cambrian Rally | B10+R2
  • 7th place (58th ovl) | Rally | Rally Nuts stages | B10+R2
  • 2nd place (21st ovl) | Rally | Pirelli International Rally | BRC Cadet
  • 2nd place | Rally | Hamingjurally á Hólmavík | Overall
  • 1st place | Rally | Ljómarally á Sauðárkróki | Overall
  • 2nd place | Rally | Kemi rallið, Haustrally | Overall

Evo X Rallý
Mótor:
2L 4B11T byggð upp fyrir group N flokkinn í rally.
Orginal túrbína.
300 hestöfl og 700nm í togi.

Evo X, Celica GT-Four, 2x Porsche…!
2018

Fjöðrun:
50mm stillanlegt DMS fjöðrunarkerfi.

Sumarið 2019?

“Keyra eins mikið og mögulegt er.
Ég fékk sniff af velgengi úti í Breska meistaramótinu og mig dauðlangar að fara aftur.
Þannig að ég vil reyna að æfa mig og æfa eins mikið og ég get og reyna að komast aftur út! “

Drifrás:
PPG dogbox skipting.
Active centerdiff.

FIA homolegation vottað veltibúr.

Verið að vinna í rauða Evo X.

Nissan Sunny GTI-R:
2L SR20DET vél
Byggður mótor með styrktum stöngum og stimplum og standard túrbínu. Orginal power output (230hö) (190 í hjól).
Driflæsingar á öllum fjórum hjólum, plast bensín tankur.
Orginal demparar og bremsur (ennþá) en planið er
að uppgrade-a það á næstunni.
Fóðringar frá Wannabe
Búið að laga allt ryð.
Bíllinn vigtar um 1.100kíló.

Toyota Celica GT-Four 1989
ST 165 týpa 4wd.
2.0 L 3S-GTE turbo.
Sá eini á landinu.
Planið er að hafa hann léttan og góðan
með 50mm bilstein fjöðrun og sellu í skottinu.

Porsche 911- 993
Flat 3.0l 6cyl án turbo.
Að mestu leyti stock bíll sem hljómar mjög vel og keyrir vel.

911 með 993 útliti
flat 3.6 lítra non turbo

Hægt er að fylgjast með þeim á :
https://www.gunnarkarlrallydriver.com
https://www.facebook.com/GunnarKarlrallydriver
https://www.instagram.com/gunnarkarl_rallydriver
https://www.youtube.com/user/gunnarkj8

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close